Nigel Moore sem tekin er við aðstoðarþjálfarastöðu kvennaliðs UMFN af Agnari Mar Gunnarssyni var lítt hrifinn af leik síns liðs í seinni hálfleik í gær gegn Keflavík. Nigel var í viðtali eftir leik á Karfan TV.
Karfan TV: Þjálfarinn bað mig ekki að ræða dómarana
Fréttir