spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Oddaleikurinn verður jafnvel erfiðari

Karfan TV: Oddaleikurinn verður jafnvel erfiðari

„Við erum búnir að jafna og gerum okkar fulla grein fyrir því að oddaleikurinn verður jafnvel erfiðari en leikurinn í kvöld,“ sagði Aaron Broussard í samtali við Karfan TV í kvöld. Grindavík lagði Stjörnuna 82-88 í Ásgarði og jafnaði einvígið 2-2. Broussard leiddi gula til sigurs með 37 stig og 12 fráköst. Morgunmaturinn hjá Broussard…Honey Nut Cheerios, hann kvaðst ætla að torga tveimur skálum af því á sunnudagsmorgun.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -