spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Menn ætluðu ekki að láta rassa sig aftur undir körfunni

Karfan TV: Menn ætluðu ekki að láta rassa sig aftur undir körfunni

Baldur Þór Ragnarsson sýndi vígtennurnar í Röstinni þegar nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn lögðu topplið Grindavíkur 76-80. Baldur kom sem vítamínssprauta inn í lið Þórs í síðari hálfleik og hélt sínum mönnum við efnið.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -