spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Komnir inn í þetta af fullum krafti

Karfan TV: Komnir inn í þetta af fullum krafti

 
Teitur Örlygsson stýrði Garðbæingum til 107-105 sigurs gegn KR í kvöld og staðan því jöfn, 1-1, í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla. Stjarnan er komin með boðsmiðann í partýið eins og Teitur komst að orði.
 
Fréttir
- Auglýsing -