Sigurður Ingimundarson er á toppi Domino´s deildar kvenna með Keflavíkurliðið en þar trónir hraðlestin ásamt seiglusystrum úr Stykkishólmi sem lögðu Hauka í kvöld. Þessi stóri sigur Keflavíkur í vesturbænum kom Sigurði á óvart.
Karfan TV: Kom mér á óvart að vinna svona stórt
Fréttir