spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Gott að vera komin aftur í úrvalsdeild

Karfan TV: Gott að vera komin aftur í úrvalsdeild

Íris Ásgeirsdóttir fyrirliði Hamars var neistinn sem kveikti bálið í Hveragerði í kvöld er Hamarskonur tryggðu sér sæti á nýjan leik í úrvalsdeild kvenna. Íris gerði 12 stig í röð í öðrum leikhluta og kom Hamri á bragðið.
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -