spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Fleira líkt en ólíkt á Íslandi og í Danmörku

Karfan TV: Fleira líkt en ólíkt á Íslandi og í Danmörku

Keflvíkingurinn Hrannar Hólm er á Íslandi um þessar mundir og m.a. í opinberum erindagjörðum fyrir danska körfuknattleikssambandið en þar starfar hann sem íþróttastjóri. Hrannar er hér á landi m.a. til að ræða við forsvarsmenn KKÍ vegna skipulagningar á æfingaleikjum Íslands og Danmerkur. Karfan TV náði tali af Hrannari en hann hefur síðustu ár einnig þjálfað kvennalið SISU í Danmörku við góðan orðstýr.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -