Marcus Walker var í gærkvöldi verðskuldað valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Iceland Express deild karla þegar KR varð Íslandsmeistari. Marcus var þyrnirinn í augum Garðbæinga sem í fjórum leikjum tókst ekki að finna fullnægjandi svör við kappanum og kvaddi hann þetta Íslandsmót með 40 stiga frammistöðu í gærkvöldi.
Karfan TV: Ekki spurning hvernig þú byrjar leiktíðina, heldur hvernig þú klárar
Fréttir