spot_img
HomeLandsliðin“Kannski fínt að fá smá rassskellingu núna”

“Kannski fínt að fá smá rassskellingu núna”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Króatíu í lokaleik riðlakeppni Evrópumótsins í Búlgaríu, 39-106. 

Ísland hafði fyrir leikinn unnið alla leiki riðlakeppninnar og þegar tryggt sig áfram í 8 liða úrslitin, sem fara fram á föstudag. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Heiði Karlsdóttur leikmann Íslands eftir leik í Sófíu. 

Fréttir
- Auglýsing -