spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaJúlíus Orri: Getum alveg spilað við öll lið

Júlíus Orri: Getum alveg spilað við öll lið

Þór Akureyri lagði Val í Origo Höllinni fyrr í kvöld, 88-79, í níundu umferð Dominos deildar karla. Leikurinn sá fyrsti sem Þór vinnur í vetur, en eftir hann eru þeir ásamt Fjölni í 11.-12. sæti deildarinnar. Valur er sæti ofar, fjórum stigum á undan í því 10.

Karfan spjallaði við Júlíus Orra Ágústsson, leikmann Þórs, eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -