Breiðablik og Keflavík mættust í kvöld í Smáranum í leik. Breiðablik tók öll völd í leiknum og þrátt fyrir góðan seinni hálfleik gátu Keflvíkingar ekki náð muninum niður fyrir leikslok. Blikar enduðu á að vinna 73-66.
Karfan ræddi við Jón Halldór Eðvaldsson þjálfara Keflavíkur eftir leikinn og má sjá viðtalið hér að neðan: