spot_img
HomeBikarkeppniJónína Þórdís: Vonandi heldur ferðin áfram eftir áramót

Jónína Þórdís: Vonandi heldur ferðin áfram eftir áramót

Í hádeginu í dag var dregið í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla og kvenna.

Hér má sjá viðureignir átta liða úrslitanna, en leikið verður 18. til 20. janúar næstkomandi.

Karfan spjallaði við Jónínu Þórdísi Karlsdóttur leikmann fyrstu deildar liðs Ármanns um viðureign þeirra gegn Hamar/Þór í 8 liða úrslitunum. Ármann hefur verið á sigurgöngu í deild og bikar síðustu vikur, unnið 10 leiki í röð, en í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppninnar sló liðið Bónus deildar lið Aþenu úr leik.

Fréttir
- Auglýsing -