Úrslitakeppni 1. deildar kvenna hófst í dag með fjórum leikjum. Í Kennó lék Ármann sinn fyrsta úrslitakeppnisleik í mörg ár þegar ungt og efnilegt lið Hamars/Þórs mætti í heimsókn. Liðin enduðu í 5. og 6. sæti deildarinnar með jafn mörg stig. Óhætt er að segja að leikurinn hafi staðið undir væntingum og var spennan í algleymi. Að lokum fór svo að Ármann sigraði 78-70 og er komið í 1-0 forystu í einvíginu.
Karfan ræddi við Jónínu eftir leikinn og má sjá viðtal við hana hér að neðan: