spot_img
HomeFréttirJón með 11 stig í fimmta tapleiknum

Jón með 11 stig í fimmta tapleiknum

 
Jón Arnór Stefánsson skoraði 11 stig í dag þegar lið hans CB Granada mátti sætta sig við ósigur á útivelli gegn Mencora Basquet. Lokatölur leiksins voru 60-57 Mencora í vil. Jón lék í tæpar 24 mínútur í leiknum og gerði eins og fyrr segir 11 stig.
Jón var einnig með 2 fráköst í leiknum en eftir leik helgarinnar er Granada í 15. sæti deildarinnar eftir sex umferðir með einn sigur og fimm tapleiki.
 
Fréttir
- Auglýsing -