spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Jón Axel: Við vitum hvað er undir

Jón Axel: Við vitum hvað er undir

Íslenska landsliðið er í Berlín í Þýskalandi þar sem það mun æfa næstu daga fyrir síðustu tvo leiki undankeppni EuroBasket 2025. Fyrri leikur liðsins er gegn Ungverjalandi úti á fimmtudag áður en þeir loka undankeppninni með viðureign gegn Tyrklandi heima í Laugardalshöll komandi sunnudag.

13 leikmanna hópur Íslands fyrir lokaleiki undankeppni EuroBasket

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu og ræddi við Jón Axel Guðmundsson leikmann liðsins um aðstæður í Þýskalandi, hvernig hann sjá þessa lokaleiki fyrir sér og hvernig það sé að fara spila á móti liðsfélaga sínum frá San Pablo Burgos á Spáni hinum ungverska Golomán György.

Fréttir
- Auglýsing -