spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaJón Axel hafði betur gegn Elvari í Europe Cup

Jón Axel hafði betur gegn Elvari í Europe Cup

Jón Axel Guðmundsson og Crailsheim Merlins lögðu Elvar Már Friðriksson og Antwerp Giants í FIBA Europe Cup í kvöld, 69-79.

Eftir leikinn eru Merlins í 2. sæti riðilsins með 2 sigra og 2 töp á meðan að Giants eru í 4. sætinu, enn án sigur seftir fyrstu 4 leiki annarar umferðarinnar.

Á rúmum 27 mínútum spiluðum skilaði Elvar Már 15 stigum, 5 fráköstum og 7 stoðsendingum, en hann var framlagshæstur í liði Antwerp í leiknum.

Þá var Jón Axel með 3 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar á rúmum 17 mínútum spiluðum.

Tölfræði leiks

Upptaka af leiknum:

Fréttir
- Auglýsing -