spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaJón Axel drjúgur í sigri Pesaro gegn Sassari

Jón Axel drjúgur í sigri Pesaro gegn Sassari

Jón Axel Guðmundsson og Pesaro lögðu Sassari í kvöld í Lega A deildinni á Spáni, 81-75.

Eftir leikinn er Pesaro í 5. sæti deildarinnar með fimm sigra og þrjú töp það sem af er tímabili.

Á 22 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Jón Axel 6 stigum, 4 fráköstum, stoðsendingu og stolnum bolta.

Næst leikur Pesaro þann 4. desember gegn Trentino.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -