spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaJón Arnór til Njarðvíkur

Jón Arnór til Njarðvíkur

 

Jón Arnór Sverrisson tekur slaginn með Njarðvík í Dominos deild karla á næstu leiktíð. Jón sem staldraði við hjá Keflavík og Hamri á síðasta tímabil er uppalinn í Ljónagryfjunni.

 

Jón fór með Hamri í úrslit 1. deildar karla gegn Breiðablik þar sem Blikar höfðu betur eftir hörku seríu en Jón var með 10,5 stig, 5,5 fráköst og 6 stoðsendingar að meðaltali í leik hjá Hamri í 24 leikjum.

Fréttir
- Auglýsing -