spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaJón Arnór til Breiðabliks

Jón Arnór til Breiðabliks

Bakvörðurinn Jón Arnór Sverrisson verður lánaður frá Njarðvík til Breiðabliks í fyrstu deild karla þegar að leikar far aftur af stað þetta tímabilið. Samkvæmt fréttatilkynningu mun það vera af persónulegum ástæðum sem leikmaðurinn óskaði að svo yrði.

Í tveimur leikjum það sem af var þessu tímabili hafði Jón skilað 11 stigum, 7 fráköstum og 7 stoðsendingum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -