spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaJón Arnór: Þeir þurfa að vera með hausinn á réttum stað

Jón Arnór: Þeir þurfa að vera með hausinn á réttum stað

KR sigraði Tindastól í kvöld í 5. umferð Dominos deildar karla, 93-86. Eftir leikin eru liðin bæði jöfn Stjörnunni, Keflavík og Njarðvík í efsta sæti deildarinnar með fjóra sigurleiki og eitt tap.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann KR, Jón Arnór Stefánsson, eftir leik í DHL Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -