9:38
{mosimage}
Heimasíða ÍR greinir frá því að Jón Arnar Ingvarsson muni þjálfa liðið næsta vetur. Hann tók við liðinu í nóvember og gerði tveggja ára samning við liðið.
ÍR ingar voru ánægðir með störf Jóns Arnars í vetur en liðið varð bikarmeistari og var slegið út af Íslandsmeistrum KR í oddaleik í 8 liða úrslitum Íslandsmótsins. Þeir stefna nú enn hærra næsta vetur.
Mynd: www.karfan.is