spot_img
HomeFréttirJólanámskeið með Dani Rodriguez

Jólanámskeið með Dani Rodriguez

​Á milli jóla og nýárs verða tveggja daga æfingabúðir með Dani Rodriguez fyrir 1.-6. bekk, og 7.-10. bekk.

1.-6. bekk (2018-2013) kl.13.00-15.00

7.-10. bekk (2012-2009) kl.15.30-17.30

Verð 10.000 krónur 

Skráning fer fram hér

​Dani Rodriquez þekkja allir körfuknattleiksunnendur, hefur spilað undanfarin ár við frábæran orðstír hér á landi og lék nýverið sína fyrstu A- landsleiki fyrir Íslands hönd þar sem hún skoraði sigurkörfuna á móti Rúmeníu. Í haust hélt hún í atvinnumennsku þar sem hún spilar með Eurocup liðinu BCF Fribourg frá Sviss. 

Hún kemur til Stjörnunnar á milli jóla og nýárs og verður með minicamp fyrir 1.-10.bekk.  Æfingarnar verða í Umhyggjuhöllinni, hópunum verður skipt eftir aldri og getu. Heimsóknir frá þjálfurum og leikmönnum og verðlaun og vinningar í boði fyrir þáttakendur.​

Fréttir
- Auglýsing -