spot_img
HomeFréttirJólamót Nettó og ÍR fyrstu helgina í desember

Jólamót Nettó og ÍR fyrstu helgina í desember

 
Helgina 4.-5. desember mun körfuknattleiksdeild ÍR standa að stórmóti í samvinnu við Nettó. Mótið er fyrir yngstu iðkendurna, drengi og stúlkur, sem fædd eru 1999-2004. Keppt verður í Íþróttahúsinu við Seljaskóla.
Þátttökugjald er kr. 5000 á lið og 2500 kr. á hvern leikmann. Innifalið í skráningarverðinu er gisting, nestispakki og verðlaun fyrir alla. Frítt er fyrir þjálfara og einn aðstoðarmann.
 
Fréttir
- Auglýsing -