Jólamót ÍR fer fram helgina 3.-4. desember næstkomandi í glænýju íþróttahúsi þeirra í Skógarseli, en mótið er ætlað iðkendum fæddum 2013-2016. Skráning er hafin á [email protected]. Hér fyrir ofan má sjá frekari upplýsingar um mótið.
Jólamót ÍR helgina 3.-4. desember
Fréttir