spot_img
HomeFréttirJohnson hetja Nets í tvíframlengdum leik

Johnson hetja Nets í tvíframlengdum leik

Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og hitnaði heldur betur í kolunum þegar Brooklyn Nets tóku á móti Detroit Pistons. Tvíframlengja varð leikinn þar sem Joe Johnson reyndist hetja Nets með flautukörfu.
 
Framlengja varð eftir venjulegan leiktíma í stöðunni 90-90. Staðan að lokinni fyrstu framlengingu var svo 100-100. Undir lok annarar framlengingar jafnaði Kyle Singler metin fyrir Pistons í 105-105 en það var Joe Johnson sem átti lokaorðið rétt innan við þriggja stiga línuna og boltinn smeygði sér í gegnum netið um leið og tíminn rann út svo Pistons fengu engan tíma til að jafna eða reyna stela sigrinum. Hörkuleikur í Barclays Center í Brooklyn.
 
Joe Johnson var stigahæstur í liði Nets með 28 stig, 4 fráköst og 5 stig. Gerald Wallas bætti svo við 25 stigum og 10 fráköstum. Brandon Knight var atkvæðamestur í liði Pistons með 22 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar.
 
Önnur úrslit næturinnar:
 

FINAL
 
7:00 PM ET
DAL
74
TOR
95
25 16 14 19
 
 
 
 
24 30 15 26
74
95
  DAL TOR
P Kaman 15 Kleiza 20
R Marion 13 Davis 8
A Fisher 5 Lucas III 6
 
Highlights
 
FINAL
 
7:00 PM ET
LAL
102
Fréttir
- Auglýsing -