spot_img
HomeFréttirJóhannes og Alexander í bann

Jóhannes og Alexander í bann

13:43 

{mosimage}

 

 

Aganefnd hefur tekið fyrir kærur sem að bárust í vikunni á hendur Alexander Dungal, sem að leikur með Fsu og Jóhannesi Hannessyni sem að leikur með Brokey.

Alexander Dungal hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna brottvísunar sem hann hlaut í leik Fsu gegn Ármanni/Þrótti í 1. deild karla.

Jóhannes Hannesson hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann vegna brottreksturs sem að hann hlaut í leik með Brokey gegn Haukum b í 2. deild karla.

Úrskurðirnir tóku gildi í dag kl. 12:00 á hádegi.  

Frétt af www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -