spot_img
HomeFréttirJóhannes Árnason: Bjartsýnn þrátt fyrir tap

Jóhannes Árnason: Bjartsýnn þrátt fyrir tap

09:43

{mosimage}
(Jóhannes Árnason)

Jóhannes Árnason þjálfari KR var ekkert rosalega ánægður með sitt lið eftir kvöldið, en þær töpuðu 56-52, en sagði þó að liðið hefði spilað vel í seinni hálfleik.  Hann talaði um að liðið hefði spilað illa í fyrri hálfleik og ekki nýtt layupin sín.

Hann var þó bjartsýnn á framtíðina og sagðist hafa trú á því að liðið færi upp. „Við vinnum þær með 20 stigum næst” staðhæfði Jóhannes svo.

Umfjöllun um leikinn – hér.

[email protected]

mynd: kr.is/karfa

Fréttir
- Auglýsing -