spot_img
HomeFréttirJóhann: Bullandi trú

Jóhann: Bullandi trú

Jóhann Árni Ólafsson átti fína frammistöðu með Grindavík í kvöld en það dugði ekki til. Aftur eru Grindvíkingar komnir 1-0 undir í seríu rétt eins og þeir hófu undanúrslitin. „Það er mikið af vopnum í þessu KR liði og við þurfum að finna lausnir til að gera betur en í kvöld,“ sagði Jóhann í samtali við Karfan TV. Jóhann sagði bullandi trú vera í hópi Grindavíkur en að eitthvað hafi vissulega vantað í kvöld.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -