spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaJason Ricketts til Skallagríms

Jason Ricketts til Skallagríms

Skallagrímur hefur samið við Jason Ricketts fyrir komandi átök í fyrstu deild karla.

Jason er 22 ára, 195 cm franskur framherji sem kemur til liðsins frá Psychiko í Grikklandi. Ásamt Grikklandi og heimalandinu Frakklandi hefur hann einnig leikið sem atvinnumaður í Sviss síðan hann kláraði San Francisco City háskólann árið 2019.

Fréttir
- Auglýsing -