Nú fer að nálgast Norðurlandamót yngri flokka í körfuknattleik, sem verður haldið í Finnlandi 29. júní til 3. júlí. Þangað fara U16 og U18 landslið karla og kvenna og standa æfingar yfir þessa dagana. Karfan.is kíkti við á æfingar U18 liðana beggja og spjallaði aðeins við leikmann U18 liðs kvenna, Jönu Falsdóttur.
Jana Falsdóttir fyrir NM2022 – “Ég myndi vilja boltapressu á Íslandi”
Fréttir