spot_img
HomeFréttirJana eftir sigurinn gegn Búlgaríu "Við leggjum allt í þetta"

Jana eftir sigurinn gegn Búlgaríu “Við leggjum allt í þetta”

Undir 20 ára kvennalið Íslands tryggði sig áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins í Sófíu með sigri gegn heimakonum í Búlgaríu í dag, 71-61. Íslenska liðið hafnaði því í öðru sæti B riðils og mun næst leika í í milliriðil efstu átta liða mótsins. Í milliriðlinum mun liðið mæta Tékklandi og Írlandi, en næst eiga þær leik á miðvikudag.

Fréttaritari Körfunnar í Sófíu spjallaði við Jönu Falsdóttur leikmann Íslands eftir leik, en hún skilaði 16 stigum og 5 fráköstum í leiknum.

Fréttir
- Auglýsing -