spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaJamil: Þurftum á þessu að halda

Jamil: Þurftum á þessu að halda

Elleftu umferð í Bónusdeild kvenna lauk í kvöld þegar Valur tók á móti Grindavík. 

Þetta er um leið síðasti leikurinn á þessu ári í Bónusdeild kvenna. Fyrir þessa umferð voru bæði lið með þrjá sigra í neðstu sætunum ásamt Aþenu og Hamar/Þór. Það var því ljóst að þetta yrði mikilvægur leikur fyrir bæði lið, ef þau ætla að gera sig eitthvað gildandi í úrslitakeppninni. Leikurinn var mjög skemmtilegur og mjög spennandi, Valur hafði sigur á síðustu sekúndunni, 69-67.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Vals Jamil Abiad eftir leik í N1 höllinni.


Fréttir
- Auglýsing -