spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaJamil eftir sigurinn gegn Aþenu "Vissum að þær myndu koma til baka"

Jamil eftir sigurinn gegn Aþenu “Vissum að þær myndu koma til baka”

15. umferð í Bónusdeild kvenna hófst í kvöld, þar á meðal tóku Valskonur á móti Aþenu.

Leikurinn sjálfur var leikur ákafra varna, Valur var með nauma forystu nánast allan leikinn, voru samt hársbreidd frá því að tapa leiknum, en náðu að landa góðum sigri 63-61.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jamil Abiad þjálfara Vals eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -