{mosimage}
Jakob Örn Sigurðsson hefur samið við spænska liðið Ciudad de Vigo Basket sem er nýstofnað og leikur í þriðju deildinni á Spáni.
Jakob Örn spilaði með þýska úrvalsdeildarliðinu Bayern Leverkusen í fyrra. Hann er fjórði íslenski atvinnumaðurinn á Spáni en þar spila einnig Hörður Axel Vilhjálmsson, Pavel Ermolinskij og Jón Arnór Stefánsson.
Frétt af www.ruv.is