spot_img
HomeBikarkeppniJakob Kári var valinn bestur í VÍS bikarúrslitum 11. flokks drengja ,,Ógeðslega...

Jakob Kári var valinn bestur í VÍS bikarúrslitum 11. flokks drengja ,,Ógeðslega góð tilfinning”

Stjarnan/KFG urðu VÍS bikarmeistarar í 11. flokki drengja í dag eftir sigur í úrslitaleik gegn Breiðablik í Smáranum.

Hérna er meira um leikinn

Besti leikmaður úrslitaleiksins var valinn Jakob Kári Leifsson, en á rúmri 31 mínútu spilaðri skilaði hann 25 stigum, 13 fráköstum, 20 stoðsendingum og 4 stolnum boltum. Þá var hann gífurlega skilvirkur í leiknum, með 63% heildarskotnýtingu, 9 fiskaðar villur og 48 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Karfan spjallaði við Jakob Kára eftir að bikarinn fór á loft í Smáranum:

Fréttir
- Auglýsing -