spot_img
HomeFréttirJakob framlengir í Svíþjóð

Jakob framlengir í Svíþjóð

 
Morgunblaðið greinir frá því að Jakob Örn Sigurðarson hafi framlengt samning sinn við sænska úrvalsdeildarliðið Sundsvall Dragons og sé samningurinn til tveggja ára. Á föstudag ritaði Jakob undir nýtt samkomulag sem gildir út leiktíðina 2011-2012.
 
Jakob hefur verið með rúmlega 18 stig að meðaltali í leik í vetur og í augnablikinu er hann í 7. sæti yfir stigahæstu leikmenn deildarinnar. Lesa nánar hjá Mbl.is
Fréttir
- Auglýsing -