spot_img
HomeBikarkeppniJakob er kominn með KR í undanúrslit bikarkeppninnar "Það er stórt að...

Jakob er kominn með KR í undanúrslit bikarkeppninnar “Það er stórt að komast í þessa leiki”

KR lagði Njarðvík á Meistaravöllum í kvöld í átta liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla, 116-67.

KR eru því komnir áfram í undanúrslitin ásamt Stjörnunni, Val og bikarmeisturum Keflavíkur, en undanúrslitin fara fram 18. og 19. mars í Smáranum og úrslitaleikir karla og kvenna verða síðan laugardaginn 22. mars.

Tölfræði leiks

Myndasafn (Gunnar Jónatans)

Karfan ræddi við Jakob Sigurðarson þjálfara KR eftir leik á Meistaravöllum.

Fréttir
- Auglýsing -