KR Hafði betur gegn Stjörnunni í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarkeppni karla, 94-91.
Það verður því KR sem fer í úrslitaleikinn á laugardaginn gegn annað hvort Val eða Keflavík, en viðureign þeirra var á dagskrá á eftir leik KR og Stjörnunnar.
Karfan spjallaði við Jakob Örn Sigurðarson þjálfara KR eftir leik í Smáranum.