spot_img
HomeBikarkeppniJakob eftir glæsilegan sigur KR ,,Gríðarlega sáttur og ánægður"

Jakob eftir glæsilegan sigur KR ,,Gríðarlega sáttur og ánægður”

KR Hafði betur gegn Stjörnunni í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarkeppni karla, 94-91.

Það verður því KR sem fer í úrslitaleikinn á laugardaginn gegn annað hvort Val eða Keflavík, en viðureign þeirra var á dagskrá á eftir leik KR og Stjörnunnar.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Jakob Örn Sigurðarson þjálfara KR eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -