spot_img
HomeFréttirJackson sigursælasti Lakersþjálfari frá upphafi - Boston vann Miami

Jackson sigursælasti Lakersþjálfari frá upphafi – Boston vann Miami

Phil Jackson varð sigursælasti þjálfarinn í sögu LA Lakers þegar hann stýrði sínu liði til sigurs gegn Charlotte Bobcats. Þetta var 534. sigurinn á ferli Jacksons í LA en þessi stóð ansi tæpt.
 
Kobe Bryant lék meiddur og skoraði aðeins fimm stig, en Lakers hafa marga til að taka við keflinu auk þess sem Charlotte var án besta leikmanns liðsins, Gerald Wallace.
 
Á meðan unnu Boston Celtics góðan sigur á Miami Heat, þrátt fyrir að vera án Paul Pierce.
 
 
 
Úrslit næturinnar/Tölfræði:
Toronto 108 New Jersey 99
Atlanta 103 LA Clippers 97
Philadelphia 106 Chicago 103
New York 107 Washington 85
Boston 107 Miami 102
New Orleans 99 Oklahoma City 103
Dallas 110 Golden State 101
Utah 118 Portland 105
Sacramento 113 San Antonio 115
LA Lakers 99 Charlotte 97
Denver 97 Phoenix 109
Fréttir
- Auglýsing -