spot_img
HomeFréttirIvkovic og Savanovic: Það mun einhver krjúpa hér

Ivkovic og Savanovic: Það mun einhver krjúpa hér

Karfan.is ræddi við þjálfara Serba, hinn margfræga Duan Ivkovic og leikmanninn Dusko Savanovic leikmann Andaolu Efes eftir viðureign Íslands og Serbíu í kvöld. Savanovic sagði að hann hefði ekki búist við alveg svona miklu eins og íslenska liðið sýndi í kvöld og að einhverjir ættu pottþétt eftir að krjúpa þegar hann kæmi í Laugardalshöll á næstunni.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -