Nýr Allen Iverson búningur fer í sölu í NBA.com store á morgun sem staðsett er á 5th Avenue and 52nd Street í New York borg. Aðeins verður hægt að versla þessa nýju treyju þar fyrir hátíðarnar og kostar gripurinn 170 $. Greinilegt að það á að kroppa soldið inn svona rétt fyrir jólin á þessum leikmannaskiptum en þeir sem eiga Philadelphia treyju merkta kappanum sitja eftir með sárt ennið því nú er hún einskins virði.