spot_img
HomeFréttirÍvar: Stigum vel upp

Ívar: Stigum vel upp

Ívar Ásgrímsson þjálfari kvennalandsliðs Íslands ræddi við Símon B. Hjaltalín fréttaritara Karfan.is eftir viðureign Íslands og Danmerkur í Stykkishólmi í gærkvöldi. Ívar sagði íslenska liðið hafa stigið vel upp á milli leikja en á næstu dögum heldur hann með liðið út til Austurríkis þar sem Ísland keppir í Evrópukeppni smáþjóða.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -