spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaIva Georgieva: Erum ekki á réttum stað í deildinni

Iva Georgieva: Erum ekki á réttum stað í deildinni

Breiðablik og Keflavík mættust í kvöld í Smáranum í leik. Breiðablik tók öll völd í leiknum og þrátt fyrir góðan seinni hálfleik gátu Keflvíkingar ekki náð muninum niður fyrir leikslok. Blikar enduðu á að vinna 73-66.

Meira má lesa um leikinn hér

Karfan ræddi við Ivu Georgieva leikmanns Breiðabliks eftir leikinn og má sjá viðtalið hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -