spot_img
HomeFréttirIsrael Martin eftir leikinn gegn Danmörku "Þetta er undirbúningur fyrir framtíðina"

Israel Martin eftir leikinn gegn Danmörku “Þetta er undirbúningur fyrir framtíðina”

Undir 18 ára drengjalið Íslands mátti þola tap í kvöld fyrir Danmörku á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 58-81. Liðið hefur því unnið einn leik og tapað tveimur til þessa, en síðasti leikur þeirra er gegn Svíþjóð í fyrramálið.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara liðsins Israel Martin eftir leik í Kisakallio. Segir hann meðal annars að liðið hafi ekki nálgast leikinn rétt og til þess að verða betri þurfi liðið að deila boltanum betur. Það búi yfir góðum einstaklingum, en til þess að verða betri, þurfi þeir að spila meiri liðsbolta.

Fréttir
- Auglýsing -