Það reyndi mikið á mínútustjórn Israel Martin í þessum undanúrslitaleik KR og Tindastóls í gærkvöldi. Margir af hans leikmönnum í meiðslum og villuvandræðum snemma í leik. Martin sagði það enga afsökun en hann sé hreykinn af strákunum sínum eftir leikinn.