Undir 18 ára stúlknalið Íslands tryggði sér rétt þessu annað sætið á Norðurlandamótinu í Kisakallio með góðum sigri á Svíþjóð, en liðið vann alla leiki sína á mótinu nema gegn Finnlandi, sem urðu í fyrsta sæti.
Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl frá þessum glæsilega árangri stúlknanna eru væntanleg á Körfuna innan skamms.
