Íslensku liðin gerðu vel á Norðurlandamótinu í Södertalje í dag. Öll þrjú unnu liðin leiki sína, U18 drengja gegn Danmörku, U20 kvenna gegn Danmörku og U20 karla gegn Noregi. Að loknum þriðja degi á mótinu eru liðin því enn án þess að tapa og er heildarárangur Íslands 7-0.
Hér fyrir neðan má sjá umfjallanir, viðtöl og myndir frá leikjum dagsins
Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil