spot_img
HomeFréttirÍslensku liðin taplaus eftir fyrstu þrjá leikdaga Norðurlandamótsins í Södertalje

Íslensku liðin taplaus eftir fyrstu þrjá leikdaga Norðurlandamótsins í Södertalje

Íslensku liðin gerðu vel á Norðurlandamótinu í Södertalje í dag. Öll þrjú unnu liðin leiki sína, U18 drengja gegn Danmörku, U20 kvenna gegn Danmörku og U20 karla gegn Noregi. Að loknum þriðja degi á mótinu eru liðin því enn án þess að tapa og er heildarárangur Íslands 7-0.

Hér fyrir neðan má sjá umfjallanir, viðtöl og myndir frá leikjum dagsins

https://www.karfan.is/2023/06/undir-20-ara-karlar-efstir-i-ridlinum-a-nordurlandamotinu-logdu-noreg-orugglega-i-dag/
https://www.karfan.is/2023/06/undir-20-ara-lid-kvenna-enn-taplaust-i-sodertalje-logdu-danmorku-i-dag/
https://www.karfan.is/2023/06/undir-18-ara-drengir-taplausir-eftir-fyrstu-thrja-leikina-i-sodertalje-logdu-fraendur-vora-dani-i-dag/

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -