spot_img
HomeFréttirÍslendingar erlendis tímabilið 2014-2015

Íslendingar erlendis tímabilið 2014-2015

Brestur nú brátt á með látum þegar deilarkeppnirnar hefjast víðast hvar sem og auðvitað skólaboltinn vestanhafs. Íslendingar hafa margir hverjir komið sér fyrir erlendis, aðrir ekki en munu vafalítið gera það eins og Jón Arnór Stefánsson sem sýslar með sín mál þessi dægrin. Hér að neðan fer listi yfir þá íslensku leikmenn sem leika munu erlendis á komandi leiktíð.
 
 
Jón Arnór Stefánsson – (setjum kappann á listann þó án liðs sé)
Hörður Axel Vilhjálmsson – Mitteldeutcher BC (Þýskaland)
Helena Sverrisdóttir – CCC Polkowice (Pólland)
Haukur Helgi Pálsson – LF Basket (Svíþjóð)
Hlynur Bæringsson – Sundsvall Dragons (Svíþjóð)
Jakob Örn Sigurðarson – Sundsvall Dragons (Svíþjóð)
Ragnar Á. Nathanaelsson – Sundsvall Dragons (Svíþjóð)
Ægir Þór Steinarsson – Sundsvall Dragons (Svíþjóð)
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping (Svíþjóð)
Axel Kárason – Værlöse (Danmörk)
Martin Hermannsson – LIU (Bandaríkin)
Elvar Már Friðriksson – LIU (Bandaríkin)
Gunnar Ólafsson – St. Francis (Bandaríkin)
Kristófer Acox – Furman (Bandaríkin)
Kristinn Pálsson – Stella Azzurra (Ítalía)
Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA (Bandaríkin)
Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius College (Bandaríkin)
Lovísa Björt Henningsdóttir – The Rock School (Bandaríkin)
Jón Axel Guðmundsson – Church Farm (Bandaríkin)
Ingvi Þór Guðmundsson – Church Farm (Bandaríkin)
Daði Lár Jónsson – Gaston Day (Bandaríkin)
Gunnar Ingi Harðarson – Freedom Christian Academy HS USA
Hinrik Guðbjartsson – Broadfording Christian Academy HS USA
Sólon Svan – Tahoe Truckee HS USA
Dagný Lísa Davíðsdóttir - Westtown School (USA)
Heiðrún Kristmundsdóttir – Coker College (USA)
Helga Hrund Friðriksdóttir – Embry Riddle University (USA)
Þröstur Kristinsson - Lower Columbia College (USA)
 
Þjálfarar:
Arnar Guðjónsson – aðstoðarþjálfari hjá Svendborg Rabbits (Danmörk) (aðalþjálfari er Craig Pedersen landsliðsþjálfari Íslands)
Brynjar Brynjarsson – þjálfari hjá Marshalltown Community College (Bandaríkin)
 
Dómarar:
Aðalsteinn Hjartarson – FIBA dómari í Sviss
 
*Mögulega er þessi listi ekki tæmandi svo ef þið hafið ábendingar um fleiri Íslendinga sem leika erlendis á komandi vertíð megið þið endilega senda okkur línu á [email protected]
  
Mynd/ SBS: Hlynur Bæringsson í baráttunni gegn Bosníumönnum í Laugardalshöll. Hann verður í eldlínunni með Sundsvall Dragons á komandi leiktíð.
Fréttir
- Auglýsing -