Fjölmargir íslenskir leikmenn verða erlendis þessa leiktíðina og flesta má þá finna í Svíþjóð en alls átta leikmenn munu láta til sín taka í sænsku deildunum en sex landsliðsmenn Íslands munu leika í sænsku úrvalsdeildinni í vetur. Þá eru þeir Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson á Spáni og Helena Sverrisdóttir í Slóvakíu svo fátt eitt sé nefnt.
Við tökum fram að listinn er ekki tæmandi að svo stöddu og ef einhverjir hafa upplýsingar um aðra íslenska leikmenn erlendis þá má endilega senda þær upplýsingar á [email protected]
Spánn
CAI Zaragoza
Jón Arnór Stefánsson (2011-2012)
Manresa
Haukur Helgi Pálsson (2011-2012)
Slóvakía
Good Angels Koice
Helena Sverrisdóttir (2011-2012)
Þýskaland:
Mitteldeutcher BC
Hörður Axel Vilhjálmsson (2011-2012)
Svíþjóð:
Sundsvall Dragons
Hlynur Bæringsson (2011-2012) (2010-2011)
Jakob Örn Sigurðarson (2011-2012) (2010-2011) (2009-2010)
Pavel Ermolinski (2011-2012)
Jamtland
Brynjar Þór Björnsson (2011-2012)
08 Stockholm
Helgi Már Magnússon (2011-2012)
Solna Vikings
Logi Gunnarsson (2011-2012) (2010-2011)
KFUM Sundsvall Basket
Ragna Margrét Brynjarsdóttir (2011-2012)
IK Eos Lund (næstefsta deild í Svíþjóð)
Daníel Guðni Guðmundsson (2011-2012)
Noregur:
Ammerud Basket
Valur Ingimundarson (2011-2012)
Danmörk
SISU (kvennalið)
Hrannar Hólm (2011-2012) (2010-2011)
Værløse
Axel Kárason (2011-2012) (2010-2011)
Åbyhjøj
Arnar Guðjónsson (2011-2012)
Ólafur J. Sigurðsson (2011-2012)
Guðni Valentínusson (2011-2012)
Horsens
Sigurður Þór Einarsson (2011-2012)
Frakkland
Union Sportive de La Glacierie (NF2 deildin)
Fanney Lind Guðmundsdóttir (2011-2012)
Bandaríkin
Newberry
Tómas Heiðar Tómasson (2011-2012)
Ægir Þór Steinarsson (væntanlegur til skólans fyrir áramót) (2011-2012)
Ashford University
Vésteinn Sveinsson (2011-2012)
Coker College
Heiðrún Kristmundsdóttir (2011-2012)
Birmingham–Southern College
Oddur Ólafsson (2011-2012)
Lake Travis (High School)
Þór Kristjánsson (2011-2012)
Forsyth Country Day School (High School)
Þorgrímur Kári Emilsson (2011-2012)
Mountain Brook High School
Matthías Orri Sigurðarson (2011-2012)
Wilmington Norður-Karólínu
Bergþóra Tómasdóttir
North Stafford High School
Þórarinn Þórðarson
Warren G.Harding High School
Kjartan Helgi Steinþórsson
Kjartan Helgi Steinþórsson