Einn leikur fór fram í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í kvöld.
Um var að ræða þriðja leik liðanna, en með sigri tryggði Njarðvík sér 3-0 sigur gegn Íslandsmeisturum Keflavíkur og mun Njarðvík því mæta Haukum í úrslitaeinvíginu.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Úrslit kvöldsins
Bónus deild kvenna – Undanúrslit
Njarðvík 101 – 89 Keflavík
(Njarðvík vann 3-0)
Njarðvík: Brittany Dinkins 36/7 fráköst/12 stoðsendingar, Paulina Hersler 30/8 fráköst, Sara Björk Logadóttir 8, Hulda María Agnarsdóttir 8/5 stoðsendingar, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 6, Krista Gló Magnúsdóttir 6, Eygló Kristín Óskarsdóttir 4, Emilie Sofie Hesseldal 3/16 fráköst, Veiga Dís Halldórsdóttir 0, Kristín Björk Guðjónsdóttir 0, Katrín Ósk Jóhannsdóttir 0, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0.
Keflavík: Jasmine Dickey 37/14 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 20/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Julia Bogumila Niemojewska 8/6 fráköst/7 stoðsendingar, Anna Ingunn Svansdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Agnes María Svansdóttir 2, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Anna Lára Vignisdóttir 0, Ásthildur Eva H. Olsen 0, Ásdís Elva Jónsdóttir 0, Eva Kristín Karlsdóttir 0.